Partner Event by Loftslagskaffi, Ísland- Climate Cafe, Iceland and Borgarbókasafnið
English below
Taktu þátt í samtali um seiglu og aktivisma með Lóu Hjálmtýsdóttur listakonu og aktivista, Hjálmtý Heiðdal formanni félagsins Ísland Palestína, og Helgu Ögmundardóttur mannfræðiprófessor og aktivista.
Við munum kafa on í hvað það er sem hver og einn, sem og við sem samfélag, þurfum til þess að halda áfram í þeirri vegferð að skapa réttlátara og fallegra samfélag fyrir núverandi og komandi kynslóðir.
Lífið er fallegt og erfitt í senn! Heyrum frá þessum reysluboltum og deilum leiðum - sköpum samtal um það sem skiptir okkur mestu máli - stöndum vörð um mannréttindi, náttúruna og hvort annað.
______
Take part in a conversation about resilience and activism with Lóa Hjálmtýsdóttir artist and activist, Hjálmtýr Heiðdal chairman of the association Iceland Palestine, and Helga Ögmundardóttir anthropology professor and activist.
We will dive into what it is that each of us, and we as a society, needs in order to continue on the path of creating a fairer and more beautiful society for current and future generations.
Life is beautiful and hard at the same time! Let's hear from these veterans of activism and discuss ways towards resilience - create a conversation about what matters most to us - stand up for human rights, nature, and each other