*In English below
Uppgötvaðu, deildu og fagnaðu ástríðum þínum og gjöfum á deilimarkaðnum „Hvað er ekta þú?“ Við komum saman og deilum því sem við höfum fram að færa - hvaða verðmæti leynast hjá þér? Tími, hæfni og geta eru mikilvæg verðmæti sem hægt er að skiptast á - þetta er ekki einungis skipti á verðmætum heldur ferðalag þar sem við tökum skref í átt að því að gera lífið innihaldsríkara og styðja betur við þau sem taka þátt.
Hvort sem þú ert áhugasamur um að deila ástríðu, sækjast eftir stuðningi við
verkefni eða ert einfaldlega forvitinn um leynda hæfileika í samfélagi þínu, þá býður „Hvað er ekta þú?“ upp á vettvang til að uppgötva og vera uppgötvaður.
Leystu úr læðingi möguleika þína
Í leiðandi ferli sem kallast tilboðs- og þarfamarkaður á vegum félagasamtakana Totel.ly , áttu í röð innihaldsríkra samskipta við aðra. Þetta ferli hefur fært einstaklingum um allan heim tækifæri til að finna atvinnu, stofna til nýrra vinatengsla, læra nýstárlegar aðferðir og jafnvel að hitta áreiðanlega samstarfsaðila. Þetta er sannreynd leið til að auka sjálfstraust, efla traust og sýna fram á þau fjölmörgu tækifæri sem eru í kringum okkur.
Dýpkum tengsl, leysum áskoranir
Töfrar þess að deila framboði og þörfum okkar felast í þeim tengslum sem við myndum og þeim lausnum sem við uppgötvum í sameiningu. Hvort sem þú býður upp á færni, leitar ráða eða leggur til samstarfsverkefni, er hvert samspil skref í átt að því að gera lífið innihaldsríkara og styðja betur við alla sem að því koma. Þátttakendur eru hvattir til að tjá sig um framboð, staðsetningu og eðli skiptanna, hvort sem það felur í sér greiðslu, kaup eða einfaldlega gleðina við að gefa.
Komdu með okkur í ferðalag! Á deilimarkaðnum fögnum við því sem gerir okkur hvert og eitt einstakt og leiðir til að gera lífið ánægjulegra og auðveldara fyrir hvert annað.
Öll velkomin, þátttaka ókeypis
Viðburðurinn er styrktur af Hverfissjóði Reykjavíkurborgar.
Frekari upplýsingar veita
Tanja Wohlrab-Ryan at tanja@totel.ly
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaralega þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is
//
What is Your Thing?
Discover, share, and celebrate your passions and gifts at "What is Your Thing?" – a unique gathering that invites you to unveil the treasures you have to offer to your community and explore what others are excited to share. This engaging two-hour journey is more than just an exchange; it's a heartfelt exploration of our individual and collective offerings.
Unleash Your Potential
Through a guided process known as the Offers and Needs Market, you'll engage with others in a series of meaningful exchanges. This process has empowered individuals across the globe to find employment, forge new friendships, learn innovative strategies, and even meet accountability partners. It's a proven pathway to boosting self-esteem, fostering trust, and revealing the abundant opportunities that surround us.
Deepen Connections, Solve Challenges
The magic of sharing our offerings and needs lies in the connections we forge and the solutions we discover together. Whether you're offering a skill, seeking advice, or proposing a collaborative venture, each interaction is a step towards making life richer and more supportive for all involved. Participants are encouraged to express their availability, location preferences, and the nature of their exchanges, whether it involves payment, barter, or simply the joy of giving.
Join Us!
All welcome and no participation fee
Whether you're eager to share a passion, seek support for a project, or simply curious about the hidden talents within your community, "What is Your Thing?" offers a platform to discover and be discovered. Come join us for an event filled with inspiration, discovery, and community spirit. Let's celebrate what makes each of us unique and discover how, together, we make life easier and more joyful for each other.
The event is funded by the Neighborhood fund by the City of Reykjavik.
Further information:
Tanja Wohlrab-Ryan at tanja@totel.ly
Dögg Sigmarsdóttir
Project Manager | Civic Participation
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is