Event by our partners Climate Cafe Iceland
*In English below
Taktu þátt í gjafaskiptum Loftslagskaffis á Borgarabókasafninu Grófinni - sem er hvoru tveggja umhverfisvænt og streitulosandi. Komdu með notað sem nýst getur sem gjöf fyrir aðra.
Öll hvött til að gera notað að nýrri gjöf - breyta því sem þú eða börnin þín eruð hætt að nota og gæti veitt öðrum gleði eða nýst jólasveinum sem skógjafir.
Skiptin hefjast með opnun fimmtudaginn 12. desember kl. 17 og standa yfir til sunnudagsins 15. desember kl. 17:00. Á þeim tíma er öllum er velkomið að bæta við gjöfum á borðið eða taka sér gjöf og jafnvel skilja eftir hátíðarhugleiðingu á trénu Loftslagskaffis.
Svona virka gjafaskiptin:
Komdu með eitthvað ef þú vilt.
Taktu eitthvað ef þú vilt.
Hlutir skulu vera hreinir og í nothæfu standi.
Vinsamlegast ekki pakka gjöfunum inn.
Föt og stórir/þungir er afþakkað að þessu sinni.
Hægt er að taka gjöf án þess að koma með gjöf.
Áherslan er á það sem glatt gæti barn á jólunum (leikföng/leiki/bækur/skógjafir o.s.frv.) eða eitthvað til skrauts eða nota á heimilinu (kerti/rammar/plöntur/vasar/skreytingar/bækur o.s.frv.).
Öll velkomin, þátttaka ókeypis.
Verslum minna og deilum meira.
Nánari upplýsingar um verkefnið Loftslagskaffi veita:
Marina Ermina, marina@greenwellbeing.org
Marissa Sigrún Pinal, msp5@hi.is
//
Christmas is around the corner and the season of stressful over-consumption is underway.
We're here to help!
Join us for a gift exchange at Grófin, the Reykjavík City Library downtown! Bring the preloved treasures that you or your kids have grown out of and could bring other people some joy - and find something that you could place under the tree, stuff in a shoe, or a stocking (all cultural versions of the mythical and invisible gift-givers are welcome!)
The exchange starts at 17:00 on December 12th and will continue through the weekend until the same time on the 15th
The event will open with a casual and cozy gathering. Bring the items you would like to exchange and help us set up and decorate the space with some found natural joy. Once the space is ready and looking cute we will sit down with some tea or coffee and exchange thoughts/feelings/experiences - whether they are thankful, happy, or sad (and everything in between). The end of the year brings a combination of conflicting pressures - allow yourself the space and time to reflect and share and lend an ear to someone else.
If you can't make it on the 12th feel free to pop by and add or take something from the gift exchange table and leave a holiday reflection on our tree.
The rules of participation:
Bring something if you want.
Take something if you want.
Items should be clean and in working condition.
Please do not wrap the items.
The gift focus this year is on items you could give a child (toys/games/books etc) or something decorative or useful for the home (candles/frames/plants/vases/decorations/books etc).
No clothing or large/heavy items.
No need to bring something in order to take something
Let's shop less and share more