Flúnku splúnkunýtt borðspil! Í samvinnu við Steingerði Lóu leikjahönnuð höfum við í Gróanda hannað sjálfbærniborðspil yfir haust og vetrarmánuðina! Úff.. þetta var aldeilis átak En nú er semsagt kominn tími til að fagna hressilega!!
Það verða almenn fagnaðarlæti og fjör en auk þess verður hægt að skoða borðspilið og skella sér í að spila það með öðrum viðstöddum. Spilið er ætlað fyrir 2-6 spilara, 13 ára og eldri.
Spilið heitir "Transition in Action - Permaculture board game" og á sér stað í bæ sem stefnir að sjálfbærni og innleiðir nýjar og betri lausnir þegar það koma upp krísur í bænum.
Okkur hlakkar til að sýna þér spilið á föstudaginn kl 20 á Heimabyggð!
// Board game that's completely fresh out of the owen! In collaboration with Steingerður Lóa game designer we in Gróandi have designed a board game over the autumn & winter months! Wow.. that was quite an effort! And now it's time to celebrate properly!!
There will celebrations and a possibility to check out the board game and even play it with the other folks. The board game is intended for 2-6 players, 13 years old and older.
The board game is called "Transition in Action - Permaculture board game" and takes place in a town that aims for sustainability and implements new and better solutions when crises arise in the town.
We're looking forward to showing you the board game on friday 20:00 at Heimabyggð!